Paul Di'Anno
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Paul Andrews (f. 17. maí 1958 – d. 21. október 2024), betur þekktur af sviðsnafninu Paul Di'Anno, var enskur þungarokksöngvari sem var söngvari Iron Maiden frá 1978 til 1981 og söng á fyrstu tveimur plötum þeirra, Iron Maiden og Killers. Hann var rekinn úr sveitinni vegna óreglu. Eftir ferilinn með Maiden, gaf Di'Anno plötur með ýmsum hljómsveitum.



Di'Anno átti brasilískan föður og var með breskt og brasilískt ríkisfang. Hann átti við heilsufarsvandamál að stríða síðustu ár og söng í hjólastól síðustu ár sín á sviði. Hann lést vegna hjartakvilla árið 2024. [1]
Remove ads
Tenglar
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads