Penghu

From Wikipedia, the free encyclopedia

Penghu
Remove ads

Penghu eða Pescadores er 64 eyja eyjaklasi í Formósusundi milli meginlands Kína og Taívan. Stærsta borgin er Magong á eyjunni Penghu. Eyjarnar þekja 141 km². Þær mynda tævönsku sýsluna Penghu sem er önnur minnsta sýsla Taívan á eftir Lienchiang.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads