Perlan

From Wikipedia, the free encyclopedia

Perlanmap
Remove ads
Remove ads

64°07′45″N 21°55′09″V

Thumb
Perlan.
Thumb
Útsýni frá Perlunni

Perlan er bygging sem er staðsett efst á Öskjuhlíðinni í Reykjavík. Arkitekt byggingarinnar var Ingimundur Sveinsson og var byggingin vígð 21. júní árið 1991. Perlan hvílir ofan á sex hitaveitugeymum sem rúma samtals 24 milljónir lítra af heitu vatni.

Remove ads

Starfsemi í Perlunni

Á fyrstu hæð Perlunnar er safn sem kallast Jöklar og íshellir. Inni í einum tankinum er manngerður íshellir sem líkir eftir náttúrulegum íshelli, sem er hannað og byggt af Johan Larsson. Þar inni er 10 gráðu frost.

Aðrar sýningar eru: Náttúruminjasafn, Norðurljósasafn, Stjörnuver og Landið, Ströndin og Hafið.

Á fjórðu hæðinni er kaffihús, minjagripaverslun og útsýnispallur.

Á fimmtu hæðinni er veitingastaður og kaffihús sem er með útsýni yfir Reykjavík og Faxaflóann.

Remove ads

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads