Persía
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Persía er sögulegt nafn yfir það land sem í dag nefnist Íran. Það er einnig oft notað sem nafn á nokkrum stórum keisaradæmum sem þaðan hefur verið stjórnað. Íran skipti um nafn frá -Persíu til Íran árið 1935.

Heitið -Persía er ef til vill komið frá konunginum Perses og ættföður konungsættar þar í landi.
Tengt efni
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
