Persía

From Wikipedia, the free encyclopedia

Persía
Remove ads

Persía er sögulegt nafn yfir það land sem í dag nefnist Íran. Það er einnig oft notað sem nafn á nokkrum stórum keisaradæmum sem þaðan hefur verið stjórnað. Íran skipti um nafn frá -Persíu til Íran árið 1935.

Thumb
Persneska keisaradæmið í kringum 500 f.Kr.

Heitið -Persía er ef til vill komið frá konunginum Perses og ættföður konungsættar þar í landi.


Tengt efni

Tenglar

  • „Hvernig vann Persaveldi sig upp aftur eftir að Alexander mikli lagði það undir sig?“. Vísindavefurinn.
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads