Perseifur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Perseifur (forngríska: Περσεύς; líka Περσέως Perseós og Περσέας Perseas) var goðsögulegur stofnandi borgríkisins Mýkenu í Grikklandi hinu forna og veldis Perseifsniðja þar. Hann var sonur Danáu, dóttur Akrisíosar konungs í Argos. Hann giftist prinsessunni Andrómedu. Perseifur var hetjan sem drap Medúsu, en úr blóði Medúsu varð til vængjaði hesturinn Pegasos.

Remove ads
Tengt efni
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads