Perugia

From Wikipedia, the free encyclopedia

Perugia
Remove ads

Perugia er höfuðborg Umbria-héraðs á mið-Ítalíu. Hún er 164 kílómetra norður af Róm og 148 km suðaustur af Flórens. Fljótið Tíber rennur í gegnum borgina. Íbúar eru tæplega 170.000 (2020). Perugia er þekkt háskólaborg og er þar háskóli sem stofnaður var árið 1308. Í borginni eru margar hátíðir árlega eins og súkkulaðihátíð, blaðamannahátíð og djasshátíð.

Thumb
Perugia.
Thumb
Palazzo dei Priori.

Orðsifjafræði; ekkert er vitað um merkinguna en heitið er frekar rakið til Etrúra eða úmbrísku-mælandi fólks heldur en til latínu. En borgin var eitt helsta þéttbýli Etrúra.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads