Peter Carey

From Wikipedia, the free encyclopedia

Peter Carey
Remove ads

Peter Philip Carey (fæddur 7. maí, 1943) er ástralskur rithöfundur. Hann fæddist í Bacchus Marsh, Viktoríu og fluttist síðar til Melbourne, London og Sydney. Hann er nú búsettur í New York. Í upphafi rithöfundarferils síns skrifaði Carey auglýsingatexta, auk þess að taka þátt í að skrifa kvikmyndahandrit. Hann hefur tvisvar sinnum unnið hin eftirsóttu Booker-verðlaun, í fyrra skiptið fyrir skáldsögu sína Oscar and Lucinda og í það síðara fyrir bókina True History of the Kelly Gang.

Thumb
Peter Carey (2014)
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads