Peter Singer

From Wikipedia, the free encyclopedia

Peter Singer
Remove ads

Peter Albert David Singer (fæddur 6. júlí 1946) er ástralskur heimspekingur. Hann er Ira W. DeCamp-prófessor í lífsiðfræði við Princeton-háskóla og Laureate-prófessor við Centre for Applied Philosophy and Public Ethics við Háskólann í Melbourne. Hann sérhæfir sig í hagnýttri siðfræði og er yfirlýstur nytjastefnumaður og guðleysingi

Staðreyndir strax Persónulegar upplýsingar, Fæddur ...
Remove ads

Helstu rit

  • Animal Liberation
  • Practical Ethics
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads