Phil Collins

Breskur trommuleikari, söngvari og lagahöfundur (fæddur 1951) From Wikipedia, the free encyclopedia

Phil Collins
Remove ads

Phil Collins (fæddur 30. janúar 1951) er enskur trommuleikari, söngvari, lagahöfundur, og leikari. Hann er einna best þekktur fyrir þátttöku sinn í hljómsveitinni Genesis. Hann er einn af eingöngu þremur tónlistarmönnum, ásamt Paul McCartney og Michael Jackson, sem hefur tekist að selja yfir hundrað milljón eintök á heimsvísu bæði innan og utan hljómsveitar.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Phil Collins árið 2022


Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads