Fönikíukonur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fönikíukonur eða Fönikíumeyjar er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes. Leikritið segir frá borgarastríðinu í Þebu en dregur nafn sitt af kórnum, sem er hópur fönikískra kvenna á leið sinni til Delfí.
Tenglar

Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni Evripídes.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads