Phoenix (Arizona)
höfuðborg Arizona í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Phoenix er höfuðborg Arizona-fylkis í Bandaríkjunum. Hún er jafnframt stærsta borg fylkisins og fimmta stærsta borg Bandaríkjanna. Íbúar voru rúmlega 1,67 milljónir árið 2024.[1] Á Phoenix stórborgarsvæðinu bjuggu tæplega 5,19 milljónir en Phoenix stórborgarsvæðið er það 10. stærsta í Bandaríkjunum.

Körfuknattleiksliðið Phoenix Suns er þekktasta íþróttafélagið.
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads