Phoenix (geimfar)
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Phoenix (eða Fönix) er tölvustýrt geimfar sem var sent til Mars í könnunarleiðangri á vegum NASA. Markmið leiðangursins var að leita að umhverfi sem gæti hentað örverulífi, auk þess að rannsaka sögu vatns á plánetunni.


Verkefnið var unnið í samstarfi háskóla og stofnana í Bandaríkjunum, Kanada, Sviss, Filippseyjum, Danmörku, Þýskalandi og Bretlandi, auk NASA, Kanadísku geimvísindastofnunarinnar og ýmissa fyrirtækja. Háskólinn í Arizona leiddi verkefnið með tæknilegum stuðningi frá Jet Propulsion Laboratory hjá NASA.
Phoenix var skotið á loft 4. ágúst 2007 frá Cape Canaveral í Flórída og lenti farsællega á norðanverðum Mars 25. maí 2008.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads