Lús

From Wikipedia, the free encyclopedia

Lús
Remove ads

Lýs eru vænglaus skordýr sem lifa nauðbundnu sníkjudýralífi utan á fuglum og spendýrum og nærast á blóði þeirra. Til eru um fimm þúsund tegundir.

Thumb
Höfuðlús
Höfuðlús á hárbursta

Þrjár gerðir lúsa lifa á manninum: Höfuðlús og líkamslús (sem tilheyra sömu tegund), og svo flatlús.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads