Munkagreni

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Munkagreni (fræðiheiti: Picea crassifolia[1][2][3]) er tegund af greni sem er einlend í norðvestur Kína. Það vex þar aðallega til fjalla. Það er af sumum höfundum talið austrænt afbrigði af P. schrenkiana: P. schrenkiana var. crassifolia.[4]

Staðreyndir strax Picea crassifolia, Ástand stofns ...

Tegundin er talin fremur þurrkþolin.[5]

Remove ads

Lýsing:

Picea crassifolia er meðalstór grenitegund: verður um 25m hátt og um 60 sm í þvermál. Þeað er með pýramída- eða keilulaga krónu sem verður opnari með aldri. Árssprotar eru grængulir fyrst, en verða bleik- eða brún-gulir með aldri. barrið er 1,2 til 3,5 sm langt og 2 - 3mm breitt. Könglarnir eru sívalningslaga, 7 - 11sm langir og 2 - 3,5 sm breiðir.[6][7]

Heimildir

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads