Svartgreni
Trjátegund í flokki barrtrjáa From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Svartgreni (fræðiheiti Picea mariana) er fremur lítið og hægvaxta barrtré upprunið frá Norður-Ameríku. Það hefur svipaða útbreiðslu og hvítgreni en þolir blautan jarðveg. Barrið er smágert og króna trésins er mjó.

Svartgreni getur orðið 15 m hátt á Íslandi en hæstu tré verða um 30 metra í heimkynnum þess.
Remove ads
Heimildir
- Svartgreni (Lystigarður Akureyrar) Geymt 13 mars 2016 í Wayback Machine
- Grenitegundir (Skógrækt ríkisins) Geymt 20 júní 2015 í Wayback Machine
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads