Purpuragreni
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Purpuragreni, (fræðiheiti) Picea purpurea er grenitegund sem finnst í Kína.[2] Þetta er líklega blendingstegund á milli Picea likiangensis og Picea wilsonii,[3] eða hugsanlega á milli annarra tegunda.[4]
Remove ads
Ræktun á Íslandi
Purpuragreni hefur lítið verið reynt á Íslandi, þó mun eitt tré vera í Lystigarðinum á Akureyri.[5]
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads