Kanaríeyjafura

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kanaríeyjafura
Remove ads

Kanaríeyjafura (fræðiheiti: Pinus canariensis) er furutegund sem er landlæg á ytri Kanaríeyjum (Gran Canaria, Tenerife, El Hierro og La Palma).

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...

Furan er í heittempruðu loftslagi og þolir ekki lágan hita en lifir hita 6-10 gráður undir frostmarki. Hún er ein þurrkþolnasta furan og þolir minna en 200 mm úrkomu árlega. Stórvaxnar nálar hennar safna raka úr mistri og þoku. Þar að auki er hún þolin gagnvart skógareldum. Kanaríeyjafura verður allt að 30-40 metra há.

Remove ads

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads