Kúbufura
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kúbufura (fræðiheiti: Pinus cubensis) er furutugund sem er einlend í ausutrhluta hálendis Kúbu, og er bæði í Sierra Nipe-Cristal og Sierra Maestra.
Hin náskylda fura: P. occidentalis sem vex á nágrannaeyjunni Hispaníólu, er flokkuð sem samheiti af sumum grasafræðingum. Nýjustu rannsóknir benda til að P. cubensis sé gild tegund,[2] hinsvegar er ekki eining um hvort stofninn á Sierra Maestra í suðri sé af tegundinni P. cubensis eða sé tegundin Pinus maestrensis.[3]
Stofnarnir á Sierra Nipe-Cristal og Sierra Maestra hafa líklega nýlega orðið aðskildir, eins og nýlegar erfðarannsóknir benda til.[4]
Remove ads
Tilvísanir
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads