Sveigfura

Trjátegund í flokki barrtrjáa From Wikipedia, the free encyclopedia

Sveigfura
Remove ads

Sveigfura (fræðiheiti Pinus flexilis) er sígrænt barrtré. Sveigfura er 10-25 m há með stuttan og sveran bol en verður runnkennd þar sem aðstæður eru ekki góðar. Ung tré eru með keilulaga krónu en með aldrinum verður krónan breiðkúlulaga og verða greinar gráar og sveigjanlegar og oft dálítið hangandi og uppsveigðar í enda.

Staðreyndir strax Sveigfura Pinus flexilis, Ástand stofns ...
Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads