Pensilfura (fræðiheiti Pinus parviflora[1][2][1]) er fura ættuð frá Kóreu og Japan.
Þetta er sígrænt tré, að 15–25 m hátt og yfirleitt eins breitt og það er hátt, með breiða, þétta og keilulaga króna. Barrnálarnar eru fimm saman, 5–6 sm. langar. Könglarnir eru 4–7 sm langir, með breiðum, rúnnuðum hreisturskeljum; fræin eru 8–11 mm löng, með 2–10 mm væng.
Þetta er vinsæl tegund í bonsai, og einnig ræktað til skrauts í almenningsgörðum og einkagörðum.
Remove ads
Myndir
- Pinus parviflora könglar
- Karlkönglar
- Bonsai tré
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads