Runnafura

From Wikipedia, the free encyclopedia

Runnafura
Remove ads

Runnafura eða Kjarrfura (fræðiheiti Pinus pumila) er sígrænn margstofna runni sem vex á köldum og vindasömum svæðum ofan skógarmarka í Austur-Asíu. Runnafura þolir særok nokkuð vel og getur orðið allt að 6 m há. Hún þolir vel snjóþyngsli því hún leggst flöt undir snjó en reisir sig við þegar snjófargið fer af.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads