Runnafura
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Runnafura eða Kjarrfura (fræðiheiti Pinus pumila) er sígrænn margstofna runni sem vex á köldum og vindasömum svæðum ofan skógarmarka í Austur-Asíu. Runnafura þolir særok nokkuð vel og getur orðið allt að 6 m há. Hún þolir vel snjóþyngsli því hún leggst flöt undir snjó en reisir sig við þegar snjófargið fer af.
Remove ads
Heimild
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads