Bikfura
Tegund af furu From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Bikfura (fræðiheiti: Pinus rigida[4][5]) er lítil til meðalstór fura (6 - 30 m). Hún er ættuð frá austurhluta Norður-Ameríku, frá mið Maine suður til Georgia og vestur til Kentucky, og á tvemur svæðum meðfram St. Lawrence á í suður Quebec og Ontario.[6]
Remove ads
Myndir
- Frjókönglar
- Árssproti og frjókönglar
- Könglull og barr
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads