Pittsburgh-háskóli

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Pittsburgh-háskóli eða Háskólinn í Pittsburgh (University of Pittsburgh), einnig þekktur sem Pitt, er rannsóknarháskóli í Pittsburgh í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum. Skólinn var stofnaður árið 1787

Nemendur í grunnnámi eru rúmlega 17 þúsund en tæplega 10 þúsund stunda framhaldsnám við skólann. Rúmlega 1.500 kennarar starfa við skólann. Fjárfestingar skólans nema rúmlega 1,8 milljörðum bandaríkjadala.

Einkunnarorð skólans eru Veritas et Virtus eða „Sannleikur og dygð“.

Remove ads

Myndagallerí

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads