Lóur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Lóur
Remove ads

Lóur (fræðiheiti: Pluvialis) er ættkvísl vaðfugla. Búsvæði þeirra er á tempraða og heimskautasvæðum norðurhvels jarðar. Nafnið pluvialis kemur frá orðinu pluvia á latínu sem þýðir rigning. En talið var að þær hópuðust saman í rigningu. Tegundirnar eru fjórar og hafa allar á varptíma svarta undirsíðu ásamt því að hafa gulleita eða gráleita efri síðu. Þær éta aðallega skordýr.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tegundir ...
Remove ads

Tegundir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads