Poitou
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Poitou (í forníslensku: Peituland) var hérað í Vestur-Frakklandi sem náði yfir svæði sem í dag tilheyrir umdæmunum Vendée, Deux-Sèvres og Vienne. Höfuðstaður héraðsins var borgin Poitiers þar sem greifinn af Poitiers sat. Hluti héraðsins er núna hluti af héraðinu Poitou-Charentes.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads