Pokadýr
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Pokadýr (fræðiheiti: Marsupialia) eru dýr af frumstæðum ættbálki spendýra. Pokadýr eru flest með poka undir kviðnum og bera unga sína þar í uns þeir eru orðnir fullburða (sbr. t.d. kengúrur). Ástralía er helsta heimkynni pokadýranna, ásamt Nýju Gíneu. Í lok krítar og byrjun tertíer voru pokadýr aftur á móti algeng á öllum meginlöndum. Í Norður-Ameríku finnast 13 eða 14 tegundir en aðeins ein norðan Mexíkó, svonefnd virginíuposa oft kölluð pokarotta.
Remove ads
Tenglar
- Búa pokadýr aðeins í Ástralíu - Vísindavefurinn
- Til hvers nota pokadýr pokann sinn? - Vísindavefurinn
- Hvaðan komu pokadýrin? - Vísindavefurinn
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads