Pompeius (aðgreining)

aðgreiningarsíða á Wikipediu From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Pompeius er rómverskt ættarnafn ættarinnar gens Pompeia, sem var mikilvæg ætt í Rómaveldi. Nafnið getur meðal annars átt við einstakling af þessari ætt. Frægastir voru:

  • Lucius Pompeius, lýðsforingi 171 f.Kr. í her Publiusar Liciniusar Crassusar í stríði gegn Perseifi Makedóníukonungi
  • Quintus Pompeius (nafn á ýmsum stjórnmálamönnum í sögu Rómaveldis)
  • Aulus Pompeius (tveir stjórnmálamenn á lýðveldistíma Rómaveldis)
  • Gnaeus Pompeius Trogus, rómverskur sagnaritari
  • Sextus Pompeius (nafn á ýmsum skyldmennum Pompeiusar mikla)
  • Pompeius Strabo, faðir Pompeiusar mikla
  • Gnaeus Pompeius Magnus (Pompeius mikli), áhrifamikill rómverskur herforingi og stjórnmálamaður
  • Gnaeus Pompeius, elsti sonur Pompeiusar mikla
  • Sextus Pompeius (nafn á ýmsum skyldmennum Pompeiusar mikla)
  • Quintus Pompeius Macer, praetor á tíma Tíberíusar keisara
  • Pompeius Urbicus, maður riddarastéttar á tíma Claudiusar keisara
  • Gnaeus Pompeius Magnus, fyrsti eiginmaður Claudiu Antoniu og tengdassonur Claudiusar keisara
  • Gaius Pompeius Longinus Gallus, ræðismaður árið 49
  • Pompeius Aelianus, quaestor á tíma Nerós keisara
  • Lucius Pompeius Plotius, landstjóri í Germaníu árið 57
  • Marcus Pompeius Silvanus, landstjóri í Afríku á 1. öld
  • Lucius Pompeius, faðir Pompeiu Plotinu
  • Quintus Pompeius Falco, stjórnmálamaður á 2. öld
Remove ads

Tengt efni

  • Sextus Pompeius Festus, málfræðingur, sem er þekktastur sem Festus
  • Pompeius frá Pavia (d. 290), biskup frá Pavia og dýrlingur í kaþólskri trú.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Pompeius (aðgreining).
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads