Pontifex Maximus

From Wikipedia, the free encyclopedia

Pontifex Maximus
Remove ads

Pontifex Maximus var æðstiprestur prestaráðsins í Rómaveldi, sem var mikilvægasta staða rómverskra trúarbragða. Titillinn er enn í dag latneskur titill páfans í Róm.

Thumb
Ágústus keisari sem æðstiprestur.

Staðan var aðeins opin patrisíum til ársins 254 f.Kr. þegar plebeii fékk hana í fyrsta skipti. Smátt og smátt varð þessi titill mikilvægari í rómverskum stjórnmálum þar til henni var breytt í einn af titlum Rómarkeisara á tímum Ágústusar. Þessi skipan hélst til ársins 376 þegar titillinn varð einn af titlum Rómarbiskups.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads