Balsamösp

From Wikipedia, the free encyclopedia

Balsamösp
Remove ads

Populus balsamifera, almennt kölluð balsamösp, [1][2] er norðlægasta harðviðartegundin í Norður Ameríku. Þetta er harðgert, skammlíft en fljótvaxið tré, sem getur þó náð 200 ára aldri.[3] Tegundin er náskyld alaskaösp og tæpast er hægt að sjá mun nema á reklum tegundanna.

Thumb
Balsamösp í garði við Garðastræti 11a í Grjótaþorpinu í miðbæ Reykjavíkur. Tréð stendur við mót Fischersunds og Mjóstrætis. Öspin var valin tré ársins 2016.
Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Tilvísanir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads