Rússaösp

From Wikipedia, the free encyclopedia

Rússaösp
Remove ads


Populus suaveolens[1] er tegund af víðiætt.[1][2] Hún er upprunnin frá norðvestur Kína, norður Japan, Kóreu og austur Síberíu.

Staðreyndir strax Populus suaveolens, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Lýsing

Þetta er lauffellandi tré, að 30 metra hátt í heimkynnum sínum. Börkurinn er fyrst grágrænn og sléttur, svo daufgrænar og sprunginn. Blöðin 5-12 sm, aflöng-oddbauótt, stuttydd, snögg-odddregin, oft snúin í oddinn, leðurkennd, þykk, bogtennt, mjög fölgræn og hærð neðan, grunn- hjartalaga við grunninn.[3]

Undirtegundir

Tegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[1]

  • P. s. baicalensis
  • P. s. suaveolens

Litningatala: 2n = 38.[3]

Ræktun á Íslandi

Hefur reynst nokkuð vel hérlendis og var ræktuð nokkuð hér áður og fyrr en minna eftir því sem leið á 20 öldina. Er til í nokkrum görðum á Akureyri.[4]

Tilvísanir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads