Port Elizabeth

From Wikipedia, the free encyclopedia

Port Elizabeth
Remove ads

Port Elizabeth (afríkanska: Die Baai) (xhosa: iBhayi) er hafnarborg í Suður-Afríku, við Indlandshaf. Hún er sjötta fjölmennasta borg landsins með tæpa milljón íbúa (2020). Í grennd er Addoþjóðgarðurinn.

Thumb
Ráðhústorgið.
Thumb
Donkin Reserve
Thumb
Hobie-ströndin
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads