Andlitsmynd
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Andlitsmynd (einnig nefnt portrett eða mannamynd) er málverk eða ljósmynd af manni þar sem andlitið er þungamiðja verksins. Þannig er andlitið oftar en ekki í miðjum myndfletinum og myndin nær aðeins rétt niður fyrir axlir. Sjálfsmynd er mynd sem listamaðurinn gerir af sjálfum sér.

Tengt efni
- Brjóstmynd, er andlitsmynd höggmyndalistarinnar.
Tenglar
- Íslenskir portretmálarar; 1. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1969
- Íslenskir portretmálarar; 2. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1969
- Þegar ekki tekst að gera til hæfis; grein í Lesbók Morugnblaðsins 1979
- Elsta andlitsljósmynd á Norðurlöndum

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist portrettum.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads