Pottur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Pottur er skálarlaga ílát úr málmi sem notað er til að elda mat á eldavél. Vanalega eru tvær höldur á potti. Skaftpottar eru þó með eitt aflangt skaft.



Tengill
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
