Prestakall
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Prestakall (áður kallað brauð) er landfræðilegt þjónustusvæði presta þjóðkirkjunnar, sem nær til breytilegs fjölda sókna. Kirkjuþing setur starfsreglur um skipan prestakalla. Skylt er að hafa sóknarprest í hverju prestakalli en fleiri prestar geta verið starfandi í einu prestakalli.
![]() |
Það þarf að skrifa þessa grein út frá alþjóðlegu sjónarmiði. Vinsamlegast bættu greinina eða ræddu málið á spjallsíðunni. |
Remove ads
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads