Preston North End F.C.

From Wikipedia, the free encyclopedia

Preston North End F.C.
Remove ads

Preston North End Football Club er enskt knattspyrnulið frá Preston í Lancashire á Englandi. Liðið spilar í ensku meistaradeildinni. Það var stofnað árið 1880 og var eitt af 12 stofnliðum ensku deildarinnar árið 1888. Liðið hefur ekki verið í efstu deild síðan 1961.

Staðreyndir strax Gælunafn/nöfn, Stofnað ...

Stefán Teitur Þórðarsson gerði samning við félagið sumarið 2024.

Remove ads

Titlar

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads