Preston North End F.C.
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Preston North End Football Club er enskt knattspyrnulið frá Preston í Lancashire á Englandi. Liðið spilar í ensku meistaradeildinni. Það var stofnað árið 1880 og var eitt af 12 stofnliðum ensku deildarinnar árið 1888. Liðið hefur ekki verið í efstu deild síðan 1961.
Stefán Teitur Þórðarsson gerði samning við félagið sumarið 2024.
Remove ads
Titlar
- Englandsmeistarar 2
- 1888–89, 1889–90
- Enski bikarinn 2
- 1888–89, 1937–38
- Enska önnur deildin 3
- 1903–04, 1912–13, 1950–51
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads