Prestssetur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Prestssetur (líka ritað prestsetur) er jörð þar sem prestur situr, þar er heimili sóknarprests og oftast er aðalkirkja eða heimakirkja þar. Í prestaköllum er oft auk aðalkirkjunnar á öðrum jörðum útkirkjur (annexíur) eða bænhús, þar sem messað er stöku sinnum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads