Primeira Liga

From Wikipedia, the free encyclopedia

Primeira Liga
Remove ads

Primeira Liga einnig þekkt sem Liga NOS er efsta deild knattspyrnu í Portúgal. Hún var stofnuð árið 1934 og eru í henni 18 lið. Stærstu liðin stóru þrjú hafa unnið alla titlana nema tvo: Benfica (38 titlar), FC Porto (30 titlar) and Sporting CP (21 titill). Hin tvö eru C.F Belenenses (titill 1945–46) og Boavista F.C. (titill 2000–01).

Staðreyndir strax Skipuleggjandi, Stofnuð ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads