Fílar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Fílar
Remove ads

Fílar (Elephantidae) eru ætt stórra landspendýra. Auk þriggja núlifandi tegunda heyra til þeirrar ættar nokkrar aðrar tegundir fíla og mammúta sem hafa dáið út frá lokum síðustu ísaldar fyrir um tíu þúsund árum. Núlifandi tegundir þrjár ganga allar undir nafninu fíll í daglegu tali. Þær eru: gresjufíll (Loxodonta africana) og skógarfíll (Loxodonta cyclotis), sem stundum eru taldar ein tegund og kölluð Afríkufíll, og Asíufíll (Elephas maximus).

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Undirættir ...

Fílar hafa langan rana og tvær langar skögultennur og eru stærstu núlifandi landdýrin. Í fornöld voru þeir stundum notaðir í hernaði.

Remove ads

Tengt efni

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads