Frumskottur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Frumskottur
Remove ads

Frumskottur (fræðiheiti: Protura[2][3]) eru mjög smá (<2 mm löng), jarðvegsdýr, sem fyrst voru uppgötvuð á 19. öld. Stundum eru þau talin til eigin flokks og stundum eru þau talin til skordýra.[1][4][5][6][7][8]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Families ...

Yfir 800 tegundir eru þekktar sem skiptast á milli sjö ættkvísla. Nálægt 300 tegundir eru í einni ættkvísl, Eosentomon.[1][9]

Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads