Sasajiscymnus tsugae

From Wikipedia, the free encyclopedia

Sasajiscymnus tsugae
Remove ads

Sasajiscymnus tsugae er bjöllutegund sem fannst 1992 af Mark S. McClure á Honshū í Japan, og var lýst af Hiroyuki Sasaji. Ættkvíslin Pseudoscymnus var sett 1962 af Edward A. Chapin.[1] Árið 2004 var því breytt í Sasajiscymnus vegna þess að nafnið Pseudoscymnus var fyrir samnefni fyrir brjóskfiska af ættinni Dalatias.[2]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Hún hefur verið flutt til Bandaríkjanna til notkunar gegn þallarbarrlús.[3] [4]



Remove ads

Frekari lesning

  • Hiroyuki Sasaji und Mark S. McClure: Description and distribution of Pseudoscymnus tsugae sp. nov. (Coleoptera: Coccinellidae), an important predator of hemlock woolly adelgid in Japan. Annals of the Entomological Society of America, 90, S. 563–568, 1997


Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads