Klukkublómsryðsveppur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Klukkublómsryðsveppur[6] (fræðiheiti: Pucciniastrum pyrolae) er tegund smásvepps af stjarnryðsætt. Klukkublómsryðsveppur finnst á Íslandi og er algengur um allt land.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...

Á Íslandi hefur klukkublómsryðsveppur fundist, eins og nafnið gefur til kynna, á klukkublómi (Pyrola minor) en einnig á grænlilju (Orthilia secunda) þar sem hann myndar ryðgró og þelgró.[6]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads