Pula
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Pula eða Pola er borg í Istríu í Króatíu. Íbúar eru tæplega 60 þúsund . Borgin er hafnarborg við Adríahaf og er stærsta borg Istríuskagans. Þar er eitt stærsta varðveitta rómverska hringleikahúsið.


Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads