Pune

Borg í fylkinu Maharashtra á Indlandi From Wikipedia, the free encyclopedia

Pune
Remove ads

Pune er áttunda stærsta borg Indlands og sú önnur stærsta í fylkinu Maharashtra með yfir 5 milljón íbúa. Hún er á Dekkanhásléttunni 560 metra yfir sjávarmáli á hægri bakka árinnar Mutha. Pune er höfuðstaður Pune-héraðs. Borgin var fyrsta höfuðborg Marattaveldisins og síðar borg forsætisráðherra ríkisins, peshwa.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Frá Pune
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads