Qualcomm

From Wikipedia, the free encyclopedia

Qualcomm
Remove ads

Qualcomm er bandarískur hálfleiðaraframleiðandi sem hannar og selur vörur fyrir þráðlaus samskipti. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í San Diego í Kaliforníu. Þau Irwin M. Jacobs, Andrew Viterbi, Adelia Coffman, Andrew Cohen, Klein Gilhousen og Franklin Antonio stofnuðu fyrirtækið árið 1985.

Thumb
Rannsóknamiðstöð Qualcomm í San Diego

Qualcomm lék aðalhlutverki í þróun farsímastaðlanna CDMA, WCDMA og LTE. Meðal vara fyrirtækisins er tölvupóstforritið Eudora.

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads