Skarlatseik
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Skarlatseik (fræðiheiti: Quercus coccinea) er eikartegund sem er aðallega í mið og austur Bandaríkjunum, frá suður Maine vestur til Wisconsin, Michigan og Missouri, og allt suður til Louisiana, Alabama og Georgíu.[1][2][3]
Hún verður að 20–30 m há.[4]
- Börkur
- Blöð og karlblóm í maí, Exbury, Bretlandi
- Haustlitur, Ewing, New Jersey
Remove ads
Tilvísanir
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads