Baugaeik
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Baugaeik (fræðiheiti: Quercus ellipsoidalis) er eikartegund sem er ættuð frá miðhluta Norður-Ameríku, aðallega við Vötnin miklu og efri hluta Missisippidals.[2] Hún vex í rökum, leirkenndum jarðvegi. Baugaeik verður um 15 til 20 m há og líkist mjög skarlatseik, og skarast útbreiðslusvæði þeirra nokkuð.[3]
Remove ads
Tilvísanir
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads