Járneik
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Járneik (fræðiheiti: Quercus ilex)[1][2] er stór sígræn eik ættuð frá miðjarðarhafssvæðinu. Litningatalan er 2n = 24.[3]
Remove ads
Undirtegundir
Það eru tvær undirtegundir:[4]
- Quercus ilex subsp. ilex. Upprunnin frá norður og austurhluta útbreiðslusvæðis tegundarinnar, frá norður Íberíuskaga og Frakklandi austur til Grikklands. Blöðin mjó; akörnin 2 sm löng, bitur á bragð.
- Quercus ilex subsp. rotundifolia (syn. Q. rotundifolia, Q. ballota). Ættuð úr suðvesturhluta útbreiðslusvæðisins, í mið og suður Íberíuskaga (Portúgal og Spáni) og norðvestur Afríku.[5] Blöðin breiðari; akörnin 2.5 sm löng, bragðgóð.
- Þroskuð akörn á tré í Korsíku
- Blöð og reklar að vori
- Börkur járneikur (Quercus ilex subsp. rotundifolia).
- Quercus ilex, Muséum de Toulouse
Remove ads
Heimildir
- BBC News (2008) Holm Oak: Garden Invader
- Royal Botanic Garden (2008) Flora Europaea: Quercus ilex
- W.J. Bean (1976) Trees and shrubs hardy in the British Isles 8th ed., revised. John Murray.
- C. Michael Hogan (2008) Barbary Macaque: Macaca sylvanus, Globaltwitcher.com, ed. N. Strõmberg
- Holm Oak (2002)
- K. Rushforth (1999) Trees of Britain and Europe. HarperCollins ISBN 0-00-220013-9.
- Chênes: Quercus ilex
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads