Járneik

From Wikipedia, the free encyclopedia

Járneik
Remove ads

Járneik (fræðiheiti: Quercus ilex)[1][2] er stór sígræn eik ættuð frá miðjarðarhafssvæðinu. Litningatalan er 2n = 24.[3]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Undirtegundir

Það eru tvær undirtegundir:[4]

  • Quercus ilex subsp. ilex. Upprunnin frá norður og austurhluta útbreiðslusvæðis tegundarinnar, frá norður Íberíuskaga og Frakklandi austur til Grikklands. Blöðin mjó; akörnin 2 sm löng, bitur á bragð.
  • Quercus ilex subsp. rotundifolia (syn. Q. rotundifolia, Q. ballota). Ættuð úr suðvesturhluta útbreiðslusvæðisins, í mið og suður Íberíuskaga (Portúgal og Spáni) og norðvestur Afríku.[5] Blöðin breiðari; akörnin 2.5 sm löng, bragðgóð.
Remove ads

Heimildir

Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads