Kínakorkeik

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kínakorkeik
Remove ads

[1] Kínakorkeik (fræðiheiti: Quercus variabilis), er meðalstórt, sígrænt tré. Það vex á stóru svæði í austur Asíu, í suður-, mið- og austur Kína, Taiwan, Japan, og Kóreu.[1] Hún er ræktuð í Kína í litlum mæli fyrir kork, en uppskeran er minni en af korkeik (Quercus suber). Sveppategundin Ganoderma lucidum (Reishi), er oft ræktuð á viði af Q. variabilis.[2]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...



Remove ads

Tilvísanir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads