Rækjur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Rækjur eru tíarma liðdýr af ættbálk skjaldkrabba. Þær eru botndýr og finnast víða í bæði ferskvatni og á saltvatni.
Rækjur eru tvíkynja, þær eru karldýr fyrstu æviárin en breytast svo í kvendýr.
Remove ads
Rækjutegundir við Ísland
Rækjutegundin stóri kampalampi (Pandalus borealis) er algengasta rækjutegundin við Ísland og sú eina sem er nýtt hér við land. Hún er langmest veidda kaldsjávarrækjutegund í heimi. Rækjutegundin litli kampalampi (Pandalus montaqui) veiðist stundum með stóra kampalampa.
Tenglar

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rækjur.
- How to Clean Shrimp Geymt 7 ágúst 2008 í Wayback Machine
- Freshwater aquarium invertebrates, crustacean, pet shrimp, crayfish, crabs forum
- FAO: Shrimp otter trawling
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads