Réttlæti
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Réttlæti er hugtak um grundvallarviðmið um rétta breytni og rétt viðbragð samfélags við rangri breytni.
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Mögulega er vandamálið við síðuna skráð á Wikipedia:Stílviðmið. |
Hugmyndir um réttlæti liggja til grundvallar refsilöggjöf og eru því viðfangsefni fræðilegrar lögfræði. Réttlætishugtakið er einnig eitt af fyrstu viðfangsefnum forngrískrar heimspeki, og er í dag viðfangsefni bæði réttarheimspeki og siðfræði.
Innan ríkja er dómstólum ætlað að þjóna réttlætinu, með réttlátum dómum, á forsendum laga sem í lýðræðisríkjum eru sett af löggjafarsamkomum. Þegar pólitísk átök snúast ekki aðeins um sérhagsmuni eiga þau til að vera átök um réttlæti og inntak réttlætishugtaksins.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads